Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin.
↧