Keflvíkingar eiga tvö lið í 32 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir að b-lið félagsins komst í gegn undankeppnina í vikunni. Keflavík-b vann 80-77 sigur og tryggði sér leik á móti Njarðvík í næstu umferð.
↧