WBA gerði sér lítið fyrir í dag og skellti Chelsea. WBA hefur komið allra liða mest á óvart í vetur undir stjórn Steve Clarke sem var lengi í herbúðum Chelsea.
↧