Svíinn síkáti, Sven-Göran Eriksson, er atvinnulaus sem stendur en hann hefur enst stutt í störfum síðustu ár. Nú er hann líklega á leiðinni til Þýskalands.
↧