Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er fullviss um það að hinn 17 ára gamli Raheem Sterling muni skrifa undir langtímasamning við félagið á næstunni. Sterling hefur slegið í gegn á tímabilinu og enskir miðlar hafa birt fréttir af áhuga annarra liða.
↧