Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, verður frá keppni enn lengur en talið var. Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti það í dag.
↧