Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar.
↧