Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti Real Madrid á morgun. Manchester City verður að vinna leikinn.
↧