FH vann þriggja marka sigur á Val 26-23 í sveiflukenndum leik í Kaplakrika í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Valur náði fimm marka forystu í seinni hálfleik en frábær vörn FH skilaði að lokum góðum þriggja marka sigri.
↧