Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer Löwen, var í sigurliði gegn HC Empor Rostock þegar lið hans bar sigur úr býtum 32-25 í þýsku 2. deildinni í handknattleik.
↧