Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, býst við því að mörg lið eigi eftir að bera víurnar í Gareth Bale þegar leikmannamarkaðurinn opnar í janúar.
↧