Reyndar er vart talandi um að veiðimenn hafi sleppt löxum aftur því aðeins fjórir laxar af þessum 157 sem létu glepjast af agni veiðimanna var gefið líf. Það mun vera 2,5% af sumarveiðinni.
↧