Söluskrá Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komin til félagsmanna. Á 17 veiðisvæðum helst verð óbreytt og í Árbót og Tjörn lækkar verð um 13 til 20 prósent milli ára.
↧