Barcelona vann fínan sigur á Real Betis, 2-1, á heimavelli Betis. Lionel Messi sló markamet Gerd Müller í leiknum en Argentínumaðurinn gerði tvö mörk í leiknum.
↧