Vignir Svavarsson og félagar í Minden tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með eins marks sigri á grannliðinu TuS N-Lübbecke 27-26.
↧