Ítalinn Arrigo Brovedani var eini stuðningsmaður Udinese sem varð vitni að 2-0 útisigri liðsins á Sampdoria í Genúva í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar í gærkvöldi.
↧