Lögreglan í Manchester handtók í dag 15 ára unglingsstrák sem er sakaður um að hafa sent Rio Ferdinand, leikmanni Manchester United, skilaboð sem innihéldu kynþáttaníð um helgina.
↧