$ 0 0 Kári Gunnarsson og Ragna Ingólfsdóttir hafa verið valin badmintonfólk ársins 2012. Stjórn Badmintonsambands Íslands tilkynnti valið í dag.