Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn með Cercle Brugge sem lagði b-deildarlið KV Oostende 2-1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgíska bikarsins í knattspyrnu í kvöld.
↧