Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur verið á nánast stanslausri sigurgöngu síðan Íslendingurinn Þórir Hergeirsson tók við liðinu fyrir þremur árum og norsku stelpurnar eiga möguleika á því að vinna fjórða stórmótið í röð um næstu helgi.
↧