FH vann afar auðveldan sigur á HK í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur Hafnfirðinga á Íslandsmeisturunum í vetur. Greinilega ekki búnir að gleyma úrslitarimmunni í fyrra.
↧