Íslenska landsliðið í handbolta er væntanlega að missa þriðja byrjunarliðsmanninn sinn fyrir heimsmeistaramótið í næsta mánuði því Alexander Petersson mun ekki vera með vegna þráðlátra axlarmeiðsla.
↧