Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte hefur verið í miklum ham á HM í sundi í 25 metra laug í Istanbul í Tyrklandi en hann hefur nú sett heimsmet tvo daga í röð auk þess að vinna fjögur gull.
↧