Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í pottinum í hádeginu þegar dregið verður fyrir umspil um átta laus sæti á Heimsmeistarakeppninni í Serbíu sem fer fram í desember 2014. Drátturinn fer fram í Belgrad í Serbíu og hefst klukkan 12.
↧