Ian Wright, annar markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi og ein af goðsögnunum úr sögu félagsins, er viss um það að Arsène Wenger væri ekki enn í starfi ef hann hefði verið hjá einhverju öðru félagi í Englandi.
↧