Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins.
↧