Ítalska knattspyrnuliðið Napólí, sem leikur í A-deild þar í landi, missir tvö stig í deildarkeppninni vegna dóms þar sem að liðið er grunað um að hafa hagrætt úrslitum. Knattspyrnusamband Ítalíu staðfesti fyrri dóm í þessu máli.
↧