Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli.
↧