Gunnar Nelson mun keppa sinn stærsta bardaga á ferlinum í Wembley Arena um miðjan febrúar. Gunnar lætur gott gengi og aukinn áhuga á sér ekki trufla sig. Hann er með báða fætur á jörðinni og líst vel á komandi bardaga í London.
↧