Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells, var að sjálfsögðu mættur í Laugardalinn í gær þegar dregið var í átta liða úrslit Powerade-bikarsins.
↧