Jakob Örn Sigurðarson skoraði 28 stig í kvöld en það dugði ekki Sundsvall Dragons sem tapaði sínum fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
↧