Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan þrjú. Talið er að á fundinum verði kynntur landsliðshópur Íslands fyrir heimsmeistaramótið á Spáni í janúar.
↧