Heiðar Helguson var í byrjunarliði Cardiff og Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar liðið lagði Leicester 1-0 á útivelli í Championship-deildinni.
↧