Öskubuskuævintýri Serbíu heldur áfram á Evrópumeistaramótinu þar í landi en liðið tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik mótsins með sigri á Króötum í undanúrslitum, 26-22.
↧