Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og unnu 96-90 sigur á Sundsvall Dragons í mögnuðum þríframlengdum leik í Stokkhólmi.
↧