Hinn 11 ára gamli Julian Newman er enginn venjulegur körfuboltadrengur. Hann er algert undrabarn í íþróttinni sem rúllar upp 17 og 18 ára gömlum strákum.
↧