Besti knattspyrnumaður veraldar verður 31 árs gamall þegar samningur hans við Barcelona rennur út árið 2018. Verðmiðinn á Argentínumanninum er klár ef eitthvað félag hefur áhuga. Hann er samt sem áður ekki tekjuhæsti knattspyrnumaður heims.
↧