Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ekkert spilað með liði sínu á tímabilinu vegna meiðsla og það lítur út fyrir að leikmaðurinn þurfi nú að bíða enn lengur eftir að komast aftur inn á völlinn.
↧