Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðarsonar í Sunnudagsmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars furðulegt gengi Manchester United á leiktíðinni.
↧