Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, mun ræða við Jamie Carragher um að dvelja áfram hjá félaginu en stjórinn telur að varnarmaðurinn eigi enn nokkur góð tímabil eftir.
↧