Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Mansfield Town og Liverpool í 3. umferð enska bikarsins en þetta eru 64 liða úrslit keppninnar og fyrsta umferðin eftir að úrvalsdeildarliðin komu inn.
↧