Hinn 23 ára gamli markvörður Hauka, Aron Rafn Eðvarðsson, var valinn fram yfir Hreiðar Levý Guðmundsson er lokahópur Íslands fyrir HM var tilkynntur í gær.
↧