Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gaf í morgun út yfirlýsingu þess efnis að sátt hefði náðst í deilum félagsins við þá Thomas Hicks og George Gillett, fyrrum eigendur félagsins.
↧