$ 0 0 Austurríkismenn unnu góðan sigur á Noregi á æfingamóti sem hófst í Svíþjóð í gær. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins.