Karl-Heinz Rummenigge, yfirmaður Bayern Munchen, gagnrýndi Sepp Blatter forseta FIFA, í dag og líkti honum við einræðisherra. Blatter situr sem fastast í forsetastólnum þrátt fyrir ýmis afglöp og mikla óánægju með hans störf í fótboltaheiminum.
↧