$ 0 0 Stjarnan vann góðan útisigur á ÍBV í N1-deild kvenna í dag, 25-22. Eyjamenn eru sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig.