Valur lagði Fram að velli 33-28 í uppgjöri toppliðanna í N1-deild kvenna í dag. Guðný Jenný Ásmundsdóttir var besti maður heimakvenna sem tóku völdin í síðari hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik.
↧