Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA.
↧