Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. City-menn spiluðu manni fleiri stærstan hluta leiksins og skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik.
↧