Slóvenía og Króatía unnu bæði leiki sína á HM í handbolta í dag og hafa þar með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar í sínum riðlum. Slóvenar unnu sjö marka sigur á Suður-Kóreubúum en Króatar unnu ellefu marka sigur á Alsír.
↧